Skip to main content

Stjórnendafélag Austurlands - Aðalfundur 15. apríl 2023

SA 05

Aðalfundur félagsins verður haldinn á HÉRAÐ – BERJAYA ICELAND HOTELS á Egilsstöðum laugardaginn 15. apríl kl 11:00. 
Að fundi loknum verður boðið upp á hádegisverð. Skráning í matinn er hér. Einnig er hægt að senda skráningu á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Skráningu lýkur kl 09:00 á fimmtudagsmorgun 13.apríl 2023.  Staðfesting verður send til baka.

Dagskrá fundarins:

 1. Fundur settur.
 2. Skipaðir embættismenn fundarins.
 3. Inntaka nýrra félaga.
 4. Skýrsla stjórnar.
 5. Reikningar félagsins fyrir árið 2022.
 6. Umræður um skýrslu og reikninga félagsins.
 7. Kosning stjórnar.
 8. Kosning aðal- og varamanns í stjórn STF.
 9. Kosning trúnaðarmanna og skoðunarmanna.
 10. Lagabreytingar.
 11. Félagsgjald.
 12. Íbúða og orlofsmál.
 13. Kosning fulltrúa á þing STF á Húsavík 4-7 maí.
 14. Sameiningarmál.
 15. Gestir frá Sambandi stjórnendafélaga - Jóhann Baldursson forseti/framkvæmdastjóri og Guðrún Erlingsdóttir, mennta- og kynningarfulltrúi.
 16. Önnur mál.
 17. Fundi slitið.
 • Created on .