header inn

Gata Sólarinnar nr. 11

stakureyri kortFélagið hefur fest kaup á glænýjum bústað í Kjarnaskógi við Akureyri.  Hann er nú þegar kominn í útleigu þó frágangi utanhúss sé ekki lokið.  Nánari lýsingu má finna hér.

Innan skamms munu bætast hér við myndir innan úr húsinu og þegar lokið verður frágangi utanhúss munum við taka fleiri myndir af nánasta umhverfi.

Bústaðurinn er rétt hjá Gróðrarstöðinni í Kjarnaskógi og innkeyrslan er núna frá veginum þangað.  Skipulagið gerir hins vegar ráð fyrir að aðkeyrslan verði frá Kjarnalundi eins og sést á kortinu hér til hliðar.

 

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.