Skip to main content

Um námskeiðin

Stjórnendafélag austurlands hefur samið við Dale Carnegie um sérstök kjör á tveimur live online námskeiðum sem nýtast þér bæði í starfi og einkalífi. Námskeiðin eru einu sinni í viku yfir nokkra vikna tímabil. Fullt verð á námskeiðið er 169.000 kr. en hlutur félagsmanna er 27.000 kr. en Starfsmenntasjóður Sambands stjórnendafélaga styrkir námskeiðin. Þannig er námskeiðið 84% ódýrara fyrir félagsmenn Stjórnendafélags austurlands.

Live Online námskeið Dale Carnegie hafa verið í þróun í rúman áratug. Á námskeiðunum eru 2 þjálfarar og annar þeirra er tæknimaður sem aðstoðar þig allan tímann. Það er mikil virkni og þátttaka og samkvæmt könnunum er mikil ánægja með þetta form.

Hér fyrir neðan er lýsing á ávinningi námskeiðana en þú getur líka hringt í 555 7080 eða 864 5116 og fengið upplýsingar. Hægt er að panta námskeiðin á netinu (sjá slóðir neðar í póstinum) og í skilboð er sett STA og þá virkjast afslátturinn.

  • Created on .